Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það hefur nú margur Gordons-hnúturinn verið leystur hérna, Árni minn, en svona kvótalaga-hnútar verða ekki leystir nema á hinu háa Alþingi, góði.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Iss. - Þetta var hálf asnalegt alvöru gos, vinur!

Dagsetning:

15. 03. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Árni Matthías Mathiesen
- Friðrik Jón Arngrímsson
- Sævar Gunnarsson
- Þorskurinn
- Þórir Einarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sjómannasamningarnir: Engin lausn. Nákvæmlega ekkert hefur miðað í samningaviðræðum sjómanna og útvegsmanna um helgina þrátt fyrir daglega fundi.