Huldumaðurinn er óráðin gáta enn!
Sporin eftir hann gætu verið eftir hreindýr, veiðiþjóf eða jafnvel stýrimann á varðskipi, einnig er talið að hann kveiki á kerti og éti brauð og fari úr næturstað á þess að búa um rúmin.
Clinton lætur af embætti.
Sjómannasamningarnir:
Engin lausn.
Nákvæmlega ekkert hefur miðað í samningaviðræðum sjómanna og útvegsmanna um helgina þrátt fyrir
daglega fundi.