Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það hefur nú margur Gordons-hnúturinn verið leystur hérna, Árni minn, en svona kvótalaga-hnútar verða ekki leystir nema á hinu háa Alþingi, góði.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ef menn halda ekki vöku sinni verður Dóri kominn með okkur hálfa leið til Brussel áður en nokkur veit af.

Dagsetning:

15. 03. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Árni Matthías Mathiesen
- Friðrik Jón Arngrímsson
- Sævar Gunnarsson
- Þorskurinn
- Þórir Einarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sjómannasamningarnir: Engin lausn. Nákvæmlega ekkert hefur miðað í samningaviðræðum sjómanna og útvegsmanna um helgina þrátt fyrir daglega fundi.