Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það hlaut að koma að því að "Húsið á sléttunni" léti ekki bjóða sér að verða eitt eftir í eymdinni.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

20. 11. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Allt vill suður - húsin líka. Húsavík- Umsókn hefur borist byggingarnefnd Húsavíkur frá eigendum húseignarinnar Garðarsbraut 63, Hjarðarholti, á Húsavík um leyfi til að flytja húsið úr bænum og suður yfir heiðar eða þaðan ......