Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
ÞAÐ hlýtur að vera einhver bráðsmitandi pest að ganga.
Steini litli gleymdi að láta prenta passa og ökuskírteini, Palli húsbréf, og ég að segja upp einokun Flugleiða á
vellinum...
Og nú lenda fyrstu flugræningjarnir á Íslandi. - Þeir nálgast nú markið. - Hraðinn er geysilegur. - Þeir koma í markið - NÚNA. Tíminn 10,57 eftir minni klukku.
Clinton lætur af embætti.
Utanríkisráðherra gleymdi að segja upp einokuninni:
Skaðar Suðurnesjamenn um tugi milljóna
-segir Kristján Pálsson alþingismaður.