Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það hlýtur að vera kominn tími til að réttum þorskum sé hent fyrir borð...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum tafarlaust að setja lög um að þingmenn njóti þeirra sjálfsögðu mannréttinda að vera slátrað í sinni heimabyggð.

Dagsetning:

15. 06. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Arthúr Bogason
- Davíð Oddsson
- Guðjón Arnar Kristjánsson
- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson
- Sævar Gunnarsson
- Tanni
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fiskur fyrir borð.