Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það kann ekki góðri lukku að stýra að reyna að troða einhverju útlensku sulli í hana Búkollu okkar.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þér er alveg óhætt að halda áfram að stjórna eins og mr. Regan gerði hr. foringi. Hann var ekkert vondur....

Dagsetning:

17. 03. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Ari Teitsson
- Búkolla
- Þórólfur Sveinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Formaður Bændasamtakanna einróma endurkjörinn á Búnaðarþingi. Formaður kúabænda var felldur í stjórnarkjöri.