Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÞAÐ kom engum á óvart að sægreifarnir okkar myndu slá í gegn og yrðu eftirsóttir af erlendum kvikmyndaframleiðendum í skúrkahlutverkin.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Slæmar fréttir, herra forseti. Rússar eru að fara langt framúr okkur í mannréttindamálunum ...

Dagsetning:

22. 10. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Angelsen, Peter
- Bondevik, Kell Magne
- Þorskurinn
- Þorsteinn Pálsson
- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Norska ríkið styrkir leikna kvikmynd um Smuguveiðarnar: 110 milljónir í að sverta Íslendinga.