Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Það þarf ekki að kvarta undan naginu hjá Denna hr. bankaráðsformaður. Það er með ólíkindum hvað hægt er að raða í hann.....
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Gættu að þér kona. - Þetta er ekki innbrotsþjófur, bara týndi sonurinn að koma heim ....
Dagsetning:
22. 04. 1994
Einstaklingar á mynd:
-
Ágúst Einarsson
-
Jóhannes Nordal
-
Jón Sigurðsson
-
Steingrímur Hermannsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Steingrímur Hermannsson, nýskipaður seðlabankastjóri: Hættir afskiptum af stjórnmálum -segir þó að enginn geti bannað sér að vera áfram framsóknarmaður.