Dagsetning:
                   	30. 08. 1985
                   	Einstaklingar á mynd:
 
                   	
                   	
                   	
                   	
- 
Jón Baldvin Hannibalsson                	
- 
Ámundi Ámundason                	
                   	
                   	Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Alþýðuflokkurinn með bás
Alþýðuflokkurinn verður með kynningarbás á heimilissýningunni og er þetta í fyrsta skipti sem stjórnmálaflokkur er með deild á sýningunni "Heimilinu" , að sögn Halldórs Guðmundssonar, blaðafulltrúa sýningarinnar.