Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Það þarf nú að kippa þessu úr sambandi, þetta er nú ekkert venjulegt bruðl, hr. landlæknir, þrír imbakassar og eitt djúkbox.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

24. 01. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Jónína Bjartmarz
- Sigurður Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sigurður Guðmundsson landlæknir hefur áhyggjur af samdrætti á Landspítala-háskólasjúkrahúsi. Dregur úr þjónustu og bitnar á sjúklingum.