Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Það þarf nú meira til en svona smá ójöfnu á veginum til að valda málefna ágreiningi hjá okkur félagar....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú ferð ekkert í jólaköttinn, Friðrik minn. Ég mundi þetta alveg rétt. - Það er alltaf nóg af seðlum í þessari skúffu ...!

Dagsetning:

12. 12. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Björn Grétar Sveinsson
- Davíð Oddsson
- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Ingibjörg Rannveig Guðmundsdóttir
- Tanni
- Benedikt Davíðsson
- Vantar upplýsingar

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Klofningurinn innan ASÍ: Snýst um menn en ekki málefni -segir Benedikt Davíðsson, forseti Alþýðusambandsins. "Það er rugl að um klofning sé að ræða innann Alþýðusambandsins.