Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það var eins og blessuð skepnan skildi hvaða bræður hún bar.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við höfum fengið að sjá maddömuna á skíðum, smíða stól handa Steina, pota niður útsæðinu, synda eins og Maó. Nú bíður þjóðin með öndina í hálsinum eftir að sjá maddömuna sýna hæfni sína í leðjuglímunni!

Dagsetning:

02. 02. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Friðrik Pálsson
- Sturla Böðvarsson
- Þórarinn Viðar Þórarinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stórtap Símans á @IPbell. Ekki veðjað á rétta hestinn. -segir samgönguráðherra.