Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það var ekki annað að gera! Við áttum ekki orðið fyrir bensíni á hann, góði!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei. Ekki hanska, Ási minn. Það er betra að rota með berum hnefunum ...

Dagsetning:

11. 02. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Flógu folald á bensínstöð! Lögreglumönnum á eftirlitsferð í gærmorgun brá nokkuð í brún er þeir óku framhjá bensínsölu BP við Skúlagötu. Þar voru tveir menn í óða önn að flá folald klukkan hálf níu að morgninum. Þetta er allóvenjulegt að sjá svo lögreglan kannaði málið.