Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Það var ekki flugan hans Giovanni sem freistaði mín hr. Hasso. Ég stóðst ekki tilboð þitt um frían bílaleigubíl á Mallorka....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Blekking aldarinnar var þegar lýðnum var talin trú um að það væru bara þeir heimsku sem sæju að nýju fötin kvóta-keisarans væru úr öðru efni en vaðmáli í sauðalitunum.

Dagsetning:

04. 08. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Hasso Schützendorf
- Jörundur Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Brynjudalsá: Hasso veiddi maríulaxinn. "Þetta er stórkostlegt að veiða fiskinn svona á flugu, sem vinur minn hnýtti í þýsku fánalitunum í gærkveldi.