Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það var kominn tími til að fá fótfráan Lugtar-Gvend á heiðina.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er mörg búmannsraunin, hæstvirtur landbúnaðarráðherra verður búinn að liggja undir mörgum feldum áður en hann hleypir þessari hjörð inn í landið.

Dagsetning:

08. 12. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Eggert Haukdal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Verði ljós á heiði. Eggert Haukdal, alþingismaður, hefur lagt til að komið verði upp götulýsingu á veginum yfir Hellisheiði. Þessi tillaga alþingismannsins er athyglisverð, og byggist náttúrulega á nokkurri reynslu hans frá ferðum yfir heiðina morgna og kvölds í skammdeginu.