Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÞAÐ var löngu tímabært að Fjalla-Eyvindur fengi að tróna á stalli með skagfirskt guðslamb á herðunum án afskipta yfirvalda....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Í þessar breytingar mætti nota þær hundruð milljóna, sem Alþýðuflokksmenn höfnuðu, að notaðar væru til borananna við við Kröflu?!

Dagsetning:

13. 09. 1997

Einstaklingar á mynd:

- Guðni Ágústsson
- Hjálmar Jónsson
- Guðni Ágústsson
- Hjálmar Jónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Minnisvarði um Fjalla-Eyvind á Hveravöllum. Áhugamenn um þjóðleg gildi hafa hafið undirbúningsvinnu um þá hugmynd að reisa Eyvindi Jónssyni, Fjalla-Eyvindi og Höllu Jónsdóttur, konu hans, minnisvarða á Hveravöllum.