Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það vefst varla fyrir þeim, sem kunna Münchhausen, að rykkja sjálfum sér á hárinu uppúr straumvatninu ásamt merinni.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það held ég þau klæði þig vel, Magnús minn!!

Dagsetning:

12. 09. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Framhald fyrstu umræðu um EEs. Snúum ekki við í straumvatninu -segir Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra.