Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það vefst varla fyrir þeim, sem kunna Münchhausen, að rykkja sjálfum sér á hárinu uppúr straumvatninu ásamt merinni.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Eruð þið ekki læsir pjakkarnir ykkar? Ætlið þið að láta lögguna taka ykkur eða hvað?

Dagsetning:

12. 09. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Framhald fyrstu umræðu um EEs. Snúum ekki við í straumvatninu -segir Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra.