Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það veit nú hvert mannsbarn á landinu um afstöðu okkar allaballanna til NATO. En við erum að sjálfsögðu tilbúnir að fórna einhverju lítilræði til að hljóta stöðuna!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gjörið svo vel, 1.stk. forseti í boði Baugs-Group.

Dagsetning:

17. 02. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Friðrik Klemens Sophusson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Friðrik Sophusson á Alþingi í gær: Ráðunautur í öryggis- og varnarmálum verði ráðinn. Alþýðubandalagið leggur sífellt minni áherslu á andstöðu við NATO og varnarliðið