Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það verður að reyna að næla hann eitthvað upp, góði. Hann er aldeilis ekki í fermingar-dressinu.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
VILTU ekki fá eitt Denni minn. Ertu ekki orðinn hundleiður á að allir séu með nefið ofan í þínum launakoppi ?

Dagsetning:

06. 03. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þýskir limir of litlir fyrir smokka. Samkvæmt því sem segir í blaðinu er hinn þýski meðallimur um 3,5 til 4 millimetum of mjór fyrir staðlaða smokka. Það var Evrópusambandið sem setti reglurnar um staðlaða smokkastærð árið 1996.