Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það verður ekki um okkur sagt, að við leynum neinu, þó við reynum að skýla því versta!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þegar vitringarnir þrír bætast við hina sextíu, ætti okkur aldeilis að vera borgið!?

Dagsetning:

26. 03. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Thorlacius
- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Karl Steinar Guðnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.