Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það verður nú engu sópað undir teppið á þessum bæ, meðan ég ræð ríkjum, góði!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Skelltu nú brakinu í túrbóið, Árni minn!

Dagsetning:

08. 01. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Sigurjón Valdimarsson
- Sverrir Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sverrir rak Sigurjón "Vegna vanrækslu í starfi," svaraði Sverrir Hermannssonn spurningu DV hvers vegna hann vék framkvæmdastjóra Lánasjóðs íslenskra námsmanna, Sigurjóni Valdimarssyni, úr starfi í gær.