Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Það verður sjón að sjá framan í skattborgarana þegar þeir komast að því að öllum þessum peningum hefur verið eytt bara til að grafa upp eina af þessum skælbrosandi hnetum hans Jimmy Carters!!