Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það verður spennandi að sjá hvaða svar Ragnar Reykás og hans fjölskylda og þeirra fjallajeppi eiga við þessari uppákomu H-listans...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hefur einhver verið að tala illa um mig, meðan ég var í burtu, Friðrik minn? - Ég er með svo mikinn hiksta????

Dagsetning:

09. 05. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Ólína Þorvarðardóttir
- Kristín Ólafsdóttir
- Ragnar Reykás

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Baráttumál Nýs vettvangs: Stefnum að því að minnka streitu íbúa borgarinnar.