Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það verður spennandi hvort okkar "fjalla-jeppi" fer ekki létt upp allar vinstri pólitísku brekkurnar, með nýju átta gata túrbó-vélinni.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er nú ekkert að marka þó Bush sé ekki enn búinn að slá hann út Ási minn, hann er ekki að verja neina "þjóðarsátt".

Dagsetning:

13. 03. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Davíð varð formaður. Davíð Oddsson var kjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins í sögulegum kosningum á landsfundi flokksins í gær. Hann bar sigurorð af Þorsteini Pálssyni sem hefur verið formaður í átta ár.