Dagsetning:
                   	27. 05. 1978
                   	Einstaklingar á mynd:
 
                   	
                   	
                   	
                   	
- 
Kristján Benediktsson                	
- 
Ólafur Jóhannesson                	
- 
Vilmundur Gylfason                	
                   	
                   	Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Öruggar reiðleiðir út úr borginni
Kristján Benediktsson (F) flutti eftirfarandi tillögu á fundi borgarstjórnar 18. maí. "Borgarstjórn samþykkir að fela borgarstjóra að taka nú þegar upp viðræður við samgönguráðherra um að gerð verði göng undir Suðurlandsveginnn á móts við Rauðavatn, eða þar sem heppilegt þykir þar í nágrenni. Göng þessi verði fyrst og fremst ætluð til afnota fyrir hestamenn.