Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þeim er ekkert heilagt, þessum íhalds-gúbbum, Georg minn. - Þetta gera þeir bara til að hækka vísitöluna, svo lýðurinn fái hærra kaup!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
OG hvar vilt þú svo liggja, góurinn ???

Dagsetning:

14. 01. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Georg Ólafsson
- Ragnar Arnalds

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Verðlagsráð fer fram á lögbann á SVR