Dagsetning:
                   	04. 07. 1978
                   	Einstaklingar á mynd:
 
                   	
                   	
                   	
                   	
- 
Grín                	
- 
                 	
                   	
                   	Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Verkefni fyrir foreldra
Athyglisvert viðtal birtist í Þjóðviljanum hinn 9. júní sl. Þar er rætt við formann æskulýðsnefndar Alþýðubandalagsins og hann m.a. spurður, hvort kennarasamtökin séu pólitísk. Svar hans var svohljóðandi: "Samkvæmt lögum eru þau ekki pólitísk, en í eðli sínu hljóta þau að vera pólitísk, því að eins og ég nefndi áðan þá er ekki hægt að ræða skólamál án pólitísks mats. Skólinn er með pólitískari fyrirbærum í þjóðfélaginu, því að þar fer innrætingin fram."