Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þeir eru orðnir nógu margir núna, Árni minn, nú vantar okkur bara að fá þá til að borða meira.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum að fá okkur lengri stiga, ef svona heldur áfram, góði minn!!

Dagsetning:

12. 06. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Árni Matthías Mathiesen
- Jóhann Sigurjónsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.