Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þeir eu komnir, þeir eru komnir, víkingarnir sem sigruðu okkur í þorskastríðinu, og lögðu Bush að velli í deilunni um Keflavíkurþoturnar.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

30. 08. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Bradsaw, Ben
- Davíð Oddsson
- Halldór Ásgrímsson
- Gæsin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sjávarútvegsráðherra Breta í stríð við Íslendinga vegna hvalveiða: Bretar sniðgangi viðskipti við Íslendinga.