Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þeir halda að þeir séu að fatta brandarann og langar svo til að fá að heyra hann einu sinni enn!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Eigum við ekki líka að fá blöðrur og sleikjó?

Dagsetning:

11. 09. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Valur Arnþórsson
- Erlendur Einarsson
- Hjörleifur Guttormsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hjörleifur Guttormsson um vanda iðnaðardeilda SÍS: Staðan virðist ekki hafa verið þeim ljós fyrr en nú nýverið