Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
ÞEIR röfla nú varla yfir því hvort maður hafi migið í saltan sjó eða bara skvett úr koppnum sínum í hann til að næla sér í þennan sjómannaafslátt Sigga mín.
Þú skalt sko líka fá nóg að gera við að snúa mér, eftir því hvaðan hinir pólitísku vindar blása, og við að stilla
vekjarann svo ég gali á réttum tíma, góði...