Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Þeir sletta skítnum sem eiga hann.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það verður að leggja hann niður og salta vel, Dóra mín.

Dagsetning:

14. 02. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Össur Skarphéðinsson
- Gæsin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forsætisráðherraefni Samfylkingarinnar á flokkstjórnarfundi. Afskipti stjórnmálamanna ein aðalmeinsemdin.