Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þér er óhætt að gefa "honora" Bjössi minn. Nú ertu alvöru hershöfðingi.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Áttu ekki eitthvert dót, frú? Við erum að safna í tombólu til að styrkja gott málefni.

Dagsetning:

02. 04. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Björn Bjarnason
- Halldór Ásgrimsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fyrsta herdeild Björns Bjarnasonar að fæðast. Liðssveit Íslendinga fær vopn og hernaðarlega titla. Fulltrúar í utanríkismáladeild Alþingis koma af fjöllum.