Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þér eruð svo góðar í föndrinu, frú dómsmálaráðherra, gætuð þér ekki kennt mér að búa til pappírs dugga dugg, ég er með efnið.???
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

03. 10. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Guðjón Hjörleifsson
- Sólveig Pétursdóttir
- Sturla Böðvarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fjölmennur borgarafundur um samgöngumál í Vestmannaeyjum. 2.190 einstaklingar kröfðust úrbóta í samgöngumálum.