Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Þér getið þurft að bíða dálítið. Hann er enn að tuða áramótaræðuna....
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Það styttist í það að frambjóðendurnir verði bara fjarstýrðir róbótar.
Dagsetning:
11. 01. 1992
Einstaklingar á mynd:
-
Anna Ólafdóttir Björnsson
-
Heimir Steinsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Konum ekki boðið til sætis með landsfeðrum -Kvennalisti segir það brot.