Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þér hafið eignast þríbura, og það í lit herra...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þjóðin bíður nú í ofvæni eftir að einhver ónafngreindur þingmaður upplýsi hvaða sveinki veitti flokknum fjárstuðning þegar kvótalögin voru til afgreiðslu.

Dagsetning:

14. 05. 1994

Einstaklingar á mynd:

- de Klerk, Fredrik Willem
- Mandela, Nelson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ný Suður-Afríka í fæðingu. Þigngkosningarnar í Suður-Afríku marka tímamót í sögu ríkisins. Í fyrst sinn hefur öll þjóðin, fólk af ólíkum kynþáttum, fengið tækifæri til að velja stjórn landsins í almennum, frjálsum kosningum. Meirihluti hefur loksins fengið völdin í Suður-Afríku.