Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þér megið ekki taka það svoleiðis hr. Robertson, það er gin- og klaufaveikin, ekki táfýlan.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞAÐ var auðvitað löngu orðið tímabært að stjórnin setti blátt bann við því að fólk væri að hlæja eins og asnar, að einhverju sem er alls ekkert fyndið. . .

Dagsetning:

10. 03. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Halldór Ásgrímsson
- Halldór Runólfsson
- Robertson, George

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stjórnvöld grípa til aðgerða í Leifsstöð til varnar því að gin-og klaufaveiki berist til landsins.