Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÞÉR verðið beðinn að "smæla" oft í dag hr. forseti. Það eru þegar 25 túristarútur búnar að melda sig.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hættu þessu væli, Eiður minn. Þetta hlýtur að liggja einhversstaðar hérna undir steini...

Dagsetning:

23. 07. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Ragnar Grímsson
- Vigdís Finnbogadóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bessastaðir illa varðir fyrir ágangi ferðamanna: Túristar liggja á gluggum forsetans.