Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta á sér eðlilegar skýringar, kona. Ekki getur kallinn í tunglinu verið öðruvísi en við hinir!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Skál og bestu þakkir vinur. Þeir eru svo miklu ánægðari er þeir fá að dugga dugga svolítið á meðan suðan kemur upp....

Dagsetning:

24. 01. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.