Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta átti nú að koma ykkur á óvart í næsta stríði en þjóð veit þá þrír vita. Gjörið svo vel: Nýi varnarmálaráðherrann okkar!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, Emma mín, - þú veist að ég fer bara í þessa heimsreisu til þess að ná í frímiða svo þú getir heimsótt hana mömmu þína norður!!

Dagsetning:

01. 04. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Svavar Gestsson
- Ólafur Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Pukur stjórnarherra "Það var gert skriflegt samkomulag um tvö atriði við stjórnarmyndunina. Í fyrsta lagi, að forsætisráðherra beitti ekki þingrofsvaldinu án samþykkis allra aðila stjórnarsamstarfsins og hins vegar um það, að engin meiriháttar ákvörðun yrði tekin gegn vilja neins eins stjórnaraðila. Þetta samkomulag undirrituðu forsætisráðherra og formenn Alþýðubandalagsins og Framsóknarflokksins."