Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta er að verða dálagleg uppákoma - þú með þennan eilífa höfuðverk - og ég alltaf að þyngjast!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þessi er stórkostleg, my dear Ágústsson, skemmir ekki Kröflu, Þörungavinnsluna, frystihús né togara - en gæti komið sér gegn nýja leynivopni Rússa, "Evrópukommanum"!

Dagsetning:

22. 10. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Því þyngri sem konan er þeim mun betri bólfélagi Stórar konur eru bestu bólfélagar sem hægt er að hugsa sér, að mati Stellu nokkurrar Reichman sem auk þess að vera í hópi þeirra sem hún kallar "stórar konur" rekur verslun sem sérhæfir sig í klæðnaði fyrir feitt kvenfólk.