Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta er algjör tæknibylting, Ásmundur minn!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það hlaut að koma að því að óskað yrði eftir pennastrikunum hans Alberts á færibandi!!

Dagsetning:

24. 01. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Tómas Árnason
- Ásmundur Stefánsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Úttekt Þjóðhagsstofnunar: Kaupmáttur jafnvel meiri en án efnahagsaðgerða - Niðurfelling viðskiptakjaraviðmiðunar "skiptir ekki verulegu máli í ár" Þetta sagði Tómas Árnason viðskiptaráðherra í gær í tilefni ...