Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta er allt honum Davíð að kenna, hann átti aldrei að leyfa þetta bévaða hundahald í borginni ....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Júlla langar ósköp mikið til að fara að rúnta á fína jeppanum með öllum græjunum. Í öllum spenningnum hefur eitthvað gleymst. Getur ekki einhver af lesendum blaðsins hjálpað aumingja Júlla til að muna hvað það er?

Dagsetning:

07. 05. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Friðrik Klemenz Sophusson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Staða Sjálfstæðisflokksins. Úrslit kosninganna voru mikið áfall fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Menn höfðu reyndar gert ráð fyrir nokkru fylgistapi eftir að ljóst varð um flokksstofnun Alberts Guðmundssonar.