Júlla langar ósköp mikið til að fara að rúnta á fína jeppanum með öllum græjunum. Í öllum spenningnum hefur eitthvað gleymst. Getur ekki einhver af lesendum blaðsins hjálpað aumingja Júlla til að muna hvað það er?
Clinton lætur af embætti.
Staða Sjálfstæðisflokksins.
Úrslit kosninganna voru mikið áfall fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Menn höfðu reyndar gert ráð fyrir nokkru fylgistapi eftir að ljóst varð um flokksstofnun Alberts Guðmundssonar.