Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta er allt í lagi Palli minn,dundaðu þér bara áfram í listinni, ég lík við að urða restina.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég sauma bara á þig nokkrar verkamannabætur, svo það beri ekki eins mikið á því hvað þú ert orðinn skrambi fínn í tauinu, góði...

Dagsetning:

04. 12. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Páll Bragi Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Byggðamálin leyst án Páls. Formaður Framsóknarflokksins segir að Páll Pétursson félagsmálaráðherra hafi tjáð sér að hann treysti sér ekki að taka við Byggðastofnun.