Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
ÞETTA er bara einelti, öll þjóðin veit að það þýðir ekkert að kæra lygaþvæluna í okkur, það er löngu komin hefð á hana.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það þarf nú að kunna eitthvað annað og meira en hundasund til þess að geta synt eins og Mao, Össur minn!

Dagsetning:

11. 11. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson
- Vantar Upplýsingar
- Þorskurinn
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Samtök um þjóðareign leggja fram kæru á hendur LÍÚ. Segja auglýsingar LÍÚ svívirða vitsmuni Íslendinga.