Dagsetning:
                   	01. 05. 1975
                   	Einstaklingar á mynd:
 
                   	
                   	
                   	
                   	
- 
Grín                	
                   	
                   	Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Reiðarslag
Mörgum undanfarin ár hafa Íslendingar streymt til Spánar í leyfum sínum. Hefur þeim ekki orðið tíðförulla til annars lands í seinni tíð. Þannig hafa Spánverjar hreppt miklar fúlgur gjaldeyris frá okkur.
Nú fréttist það hins vegar, að Spánverjar hafi fyrirvaralaust fjórfaldað innflutning sinn á saltfiski. Þetta gerist í lok vetrarvertíðar, þegar fiskverkendur hafa saltað þann fisk, sem þeir ætluðu sér með hliðsjón af fyrra ástandi, og ekki verður aftur snúið.