Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Þetta er ekki andskotalaust. Dvalartíminn færður niður í hálfan mánuð og svo verður maður að éta sinn eigin saltfisk þegar heim kemur.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þegar vitringarnir þrír bætast við hina sextíu, ætti okkur aldeilis að vera borgið!?

Dagsetning:

01. 05. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Reiðarslag Mörgum undanfarin ár hafa Íslendingar streymt til Spánar í leyfum sínum. Hefur þeim ekki orðið tíðförulla til annars lands í seinni tíð. Þannig hafa Spánverjar hreppt miklar fúlgur gjaldeyris frá okkur. Nú fréttist það hins vegar, að Spánverjar hafi fyrirvaralaust fjórfaldað innflutning sinn á saltfiski. Þetta gerist í lok vetrarvertíðar, þegar fiskverkendur hafa saltað þann fisk, sem þeir ætluðu sér með hliðsjón af fyrra ástandi, og ekki verður aftur snúið.