Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
þetta er nú ekki allt mér að kenna, Sólnes minn. Denni gleymdi að passa sig...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Á meðan við hinir sextíu útvöldu æfum síðustu sporin í "dansinum í Hruna", ætlar dr. Nordal að skemmta ykkur með nýjustu efnahagshrollvekjunni sinni!!!

Dagsetning:

18. 04. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Ingi Björn Albertsson
- Karl Steinar Guðnason
- Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir
- Júlíus Sólnes

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Tveir þingmenn yfirgefa Borgaraflokkinn: Stofna flokk frjálslyndra hægrimanna