Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þetta er nú gamall pólitískur refur, herra.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Alli-Malli minn! Nú hef ég verið að tutla við vitlausan spena!!

Dagsetning:

04. 04. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Ástþór Magnússon Wium
- Moussaieff Dorrit
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Vill eftirlit með forsetakosningunum. FORSETAKOSNINGAR "Ég læt ekki bjóða mér aftur að framboð mitt verði skotið niður úr launsátri," segir Ástþór Magnússon, forsvarsmaður Friðar 2000 og forsetaframbjóðandi. Hann hefur sent Öryggis- og eftirlitsstofnun Evrópu, OSCE, formlega beiðni um að þeir fylgist með gangi og framvindu kosninganna sem framundan eru.