Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Þetta er nú meira vesenið á þessum strákaormum, góði, er nú verið að klaga undan honum Sverri litla?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Slappaðu af Hrannar minn, ég er ekkert að syngja "Bjartar vonir vakna", góði.

Dagsetning:

10. 01. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Albert Guðmundsson
- Sverrir Hermannsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Áskorun starfsmanna LÍN: Embættisfærsla menntamálaráðherra verði könnuð. Starfsmenn Lánasjóðs íslenskra námsmanna héldu fund í gær og samþykktu ályktun þar sem skorað er á Steingrím Hermannsson forsætisráðherra að láta rannsaka embættisfærslu Sverrir Hermannssonar menntamálaráðherra varðandi brottvikningu Sigurjóns Valdimarssonar