Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
ÞETTA er nú meiri byltingin Sigga mín. Nú getum við valið um það hvort við viljum fá það með gumsinu eða ekki, eða bara gumsið án þess að fá það...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég er ekki hissa þó möstrin gefi sig. Þau voru ekki hönnuð fyrir svona álag!

Dagsetning:

16. 04. 1997

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Um verðandi gagnsleysi karlmanna. Þessa dagana snýst aðalbrandarinn, einkum hjá meðvituðum konum, um það að karlmenn séu á barmi þess að verða úreltir og óþarfir.